Um okkur

Krístín Rós Magnadóttir tók við rekstri Fagvís fasteignamiðlunar sumarið 2019. Félagið var upphaflega stofnað árið 2007 af Aðalheiði Dúfu Kristinsdóttur og Kristni G. Kristjánssyni.

Kristín hóf störf hjá fyrirtækinu árið 2018 við miðlun fasteigna. Hún er lögfræðingur og löggiltur fasteignasali og hefur verið búsett i Hveragerði síðan 2005.

Starfsmenn

Kristín Rós Magnadóttir
Lögfræðingur og Löggiltur fasteignasali / eigandi
SJÁ NÁNAR
Eva Björg Árnadóttir
Nemi til lögg. fasteignasala
SJÁ NÁNAR
Elínborg María Ólafsdóttir
Nemi til lögg. fasteignasala
SJÁ NÁNAR