Sílalækur 1, 800 Selfoss
54.900.000 Kr.
Parhús/ Parhús á einni hæð
4 herb.
115 m2
54.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2019
Brunabótamat
42.660.000
Fasteignamat
41.700.000

Fagvís Fasteignasala kynnir í einkasölu : 

Höfum fengið í sölu nýlega íbúð að Sílalæk 1, Selfossi.
Um er að ræða 4 herbergja íbúð í Lækjahverfinu á Selfossi.

Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, sameiginlegt baðherbergi og þvottahús og svo bílskúr.
Eldhús er með góðri innréttingu, eldhús og stofa eru í sama rými. 
Baðherbergi er flísalagt, með góðri innréttingu, stórri sturtu með innbyggðri hillu og einnig er innrétting undir þvottavél og þurrkara.
Svefnherbergi eru þrjú, hjónaherbergið er með fataskáp með góðu plássi.
Gólfefni á íbúðinni eru flísar og harðparket.
Í stofu er hurð út á verönd.

Björt og vel skipulögð eign.

Nánari upplýsingar á skrifstofu
Fagvís - Fasteignasölu Hveragerðis
Breiðumörk 13
Sími: 483-5900 / [email protected]

Kristín Rós Magnadóttir

Löggiltur fasteignasali og lögfræðingur
S : 860-2078 
[email protected]
Elínborg María Ólafsdóttir
Nemi til lögg. fasteignasala
S : 861-6866
[email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.


Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Fagvís - Fasteignasala Hveragerðis bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.