Fagvís kynnir í einkasölu Merkurhraun 3 í Flóahreppi.
Um er að ræða mjög fallegan og mikið endurnýjaðan sumarbústað á eignarlóð með hitaveitu.
Eignin er staðsett í landi Skálmholts, Villingaholtshreppi, í aðeins um 15 mínútna akstursfjarlægð frá Selfossi.
Sjá kort hér
Húsið er skráð 70,2 fm og skiptist á eftirfarandi hátt:
Eldhús, stofa og borðstofa í opnu rými.
Þrjú svefnherbergi.
Baðherbergi.
Forstofa.
Tvö efri loft eru í eigninni, annað er notað sem svefnloft og hitt sem geymsluloft.
Árið 2013 var húsið einangrað og klætt upp á nýtt, skipt var um þak og glugga.
Inni hefur einnig allt verið mjög smekklega endurnýjað á síðustu árum.
Lóðin er 5123 fm. Hún er gróin og á henni er góður skjólpallur, heitur pottur og geymslukofi sem er um 6-7 fm.
Nánari upplýsingar á skrifstofu
Fagvís - Fasteignasölu Hveragerðis
Breiðumörk 13
Sími: 483-5900 / fagvis@fagvis.is
Kristín Rós Magnadóttir
Löggiltur fasteignasali
S:
860-2078
kristinros@fagvis.is
Elínborg María Ólafsdóttir
Nemi til lögg. fasteignasala
S :
861-6866
elinborg@fagvis.is