Fyrirtækið Fagvís var formlega stofnað seinni hluta árs 2007. Eigendur eru Aðalheiður Dúfa Kristinsdóttir og Kristinn G. Kristjánsson. Tilgangur félagsins var fyrst og fremst rekstur fasteignamiðlunar í Hveragerði ásamt gistiheimili. Einnig hélt félagið utan um rekstur þjónustuskrifstofu fyrir Vátryggingafélag Íslands frá árinu 2007 til ársins 2015.
Hafðu samband og við aðstoðum þig.
Sjá staðsetningu á korti.